Okurbyggð

Þetta svæði ætti eiginlega að heita Okurbyggð en um var að ræða alveg nýtt skref hjá Reykjavíkurborg

og Ágústi Jónssyni, borgarstjóra. Lóðirnar áttu að  seljast með góðri álagningu og þá var kostnaður við ALLA þjónustu þarna settir inn í verðið. Jafnvel þó það væru meðgjafarverkefni frá ríkinu eins og skólarekstur. Reykjavíkurborg var aðeins of sein á sér og missti af gróðanum þarna þó hann næðist hressilega inn með Höfðatorginu. Þetta er eitt skref í mörgum um bullrekstur sveitarfélaga en að mínu viti eiga þau ekki að vera í okurrekstri. 


mbl.is Byggingaréttur seldur á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kalli (IP-tala skráð) 11.9.2009 kl. 14:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband