10.9.2009 | 13:01
Afhverju hóf Lögreglan ekki rannsókn sjálf ??
Leiðir hugann að því af hverju Lögregla hóf ekki sjálf rannsókn í fyrra. Sennilega haldið að FME væri með hausinn á sér. Sennilega leysa Hegningarlögin skuldavanda heimilanna.
Kaupþing kært fyrir stórfelld fjársvik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er löggan gerð til þess að rannsaka mál þar sem hinn grunaði er fjármálakerfið og fórnarlömbin eru allir?
Rúnar Þór Þórarinsson, 10.9.2009 kl. 13:45
Já. Hef verið að velta þessu mikið fyrir mér undanfarna mánuði. Líklegasta skýringin er sú, að lögreglan er á launum.....í rauninni.....að hluta til.....hjá sér sjálfri, ásamt öllum okkur "hinum"!!
Og í framhaldi af þessu má spyrja: Af hverju er lögreglan ekki bara ehf?
Bleaf Productions ehf (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 14:19
Spurt er af hverju lögreglan sé ekki ehf??? ég spyr frekar af hverju er lögreglan ekki OHF???
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 10.9.2009 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.