10.9.2009 | 11:16
Fall FL group og Landsbankans hefur víða áhrif
Þetta er auðvitað bein afleiðing af því að FL og Landsbankinn eru ekki lengur til. Þá eru margir verktakar í vanda. Þetta ástand kemur illa við flokkana og hefur þýtt uppsagnir víða í flokksiðnaðinum.
Sumir flokkar hafa skipt um framkvæmdastjóra og gert starfið að kvennastarfi og komið gamla framkvæmdastjóranum á þing. Enn eiga hrun þessara fyrirtækja eftir að koma fram í flokksstarfi innan sveitarfélagana. Þannig munu höfuð meirihlutans í Reykjavíkur leita logandi ljósi að nýjum verktaka til
að fjármagna kosningabaráttuna.
Starfsmönnum í Valhöll sagt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.