Vita þeir eitthvað sem Steingrímur veit ekki

Ekki virðist vera neinn samgangur á milli Steingríms Sigfússonar og greiningar Íslandsbanka. Samt segist Steingrímur hafa það frá bönkunum að vanskil séu lítil og bara allt sé í góðum gír. Már  í Seðlabanka hefur tekið undir með Steingrími og þar eru engin pólitísk tengsl á milli.Már hefur einmitt bent á að engin tengsl séu lengur á milli stjórnmála og Seðlabanka.
mbl.is Spá kreppu hér næstu árin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli þessi spá þeirra sé á vitrænni nótum en spárnar fyrir hrun?

Eða ætla þeir að vinna á móti uppbyggingunni eins og þeir unnu á móti krónunni fyrir hrunið - líka með vitlausum spám.

Furðulrgur hroki að halda áfram að "spá" eftir allt bullið sem þetta fólk er orðið uppvíst að.

Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 11:49

2 Smámynd: Jóhann Hallgrímsson

þessir menn ætti ekki að segjas vera að spá, hvað halda þeir að þeir séu þórhallur miðill.  þetta sem þessir kallar seja spár er bara annaðhvort óskhyggja eða tilfinning þeirra, og allt í lagi með það, menn í þessum stöðum ættu að spögulera í því hvað gæti gerst og þróun mála, en þetta eru engar spár, bara hugdettur, og það þarf að taka þeim svoleiðis.

Jóhann Hallgrímsson, 8.9.2009 kl. 11:57

3 identicon

Þetta eykur traustið á Seðlabankanum eða þannig.

jonthorh (IP-tala skráð) 8.9.2009 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband