7.9.2009 | 15:20
Kennir stjórnmálamönnum mannasiði og stjórnsýslulög.
Stiglitz hefur í fyrirlestri sýnum greinilega reynt að kenna eigendum orkufyrirtækjanna stjórnmálamönnunum, mannasiði og stjórnsýslulög. Vonandi verður honum eitthvað ágengt. Að minnsta kosti er ljóst að hann ber hag almennings á Íslandi fyrir brjósti. Eitthvað sem ríkisstjórnin verður aldrei sökuð um. Sennilega er ódýrast fyrir okkur að skipta um stjórnmálamenn því það bætir reksturinn í orkugeiranum.
Allar upplýsingar uppi á borðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.