3.9.2009 | 14:42
Laukrétt
Þetta er alveg rétt ef við tökum á málunum. Mikil spilling kostar samfélagið hér milljarða, hátt vaxtastig
fákeppni og sveitarstjórnarbullið kostar líka milljarða sem skila litlu eða engu. Ef við tækjumst á við spillinguna og kæmum henni niður á svipað stig og er í nágrannalöndunum. Ef vextir yrðu lækkaðir niður í 2% , ef samkeppni í flutningum og símarekstri yrði komið á og ef sveitarstjórnarstigið yrði lagt niður þá myndi losa um mikil verðmæti. Um leið kæmi þetta þjóðfélaginu í gang. Í stað sveitarfélaganna
væri rétt að koma á fót n.k. lególandsgarði fyrir fyrrverandi sveitarstjórnarmenn. Þeir gætu þá delerað
í miklu minni hlutföllum en þeir gera nú. Fengju áfram útrás fyrir framkvæmdagleðina en kostnaður skattborgaranna yrði miklu minni. Þannig mætti færa Hringbrautir framtíðarinnar í Legó garðinum en ekki í raunheimum.
![]() |
Miklir möguleikar á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þessvegna eigum við ekki að fara i ESB... við munum tapa þegar um lengri tima er litið..ESB er bóla sem mun springa
jon hjálpar (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 14:46
Bóla sem hefur verið til dálítið lengi, er það ekki?
Georg gírlausi (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 15:01
Já þessi graftakíli geta vaxið endalaust,en þegar þau springa ojojj
jónas smjörlausi (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 17:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.