Alltof vægur dómur

Þriggja og hálfsárs dómur SAMTALS fyrir að kveikja í heimili og grófa morðtilraun er alltof vægur dómur.

Annað hvort hefur ákæran verið illa samin eða lögin ónýt. Að mínu viti á að þyngja ákvæði laga um refsingu fyrir árás á heimili sem eðli málsins samkvæmt eru heilög. Þá eru allir sammála um að tilraun til morðs og það gróf tilraun eins og var hér,  kalli á þunga refsingu. Að auki tókst þessi tilraun að miklu leyti. Þessum dómi hlýtur að verða áfrýjað.Íslendingar eiga rétt á því.


mbl.is Tveir í langt fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Teitur Svanþórsson

alger hneysa!!! allavegana 12-16 ár

Sveinn Teitur Svanþórsson, 31.8.2009 kl. 14:12

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Fyrir utan líf unga mannsins sem var lagt í rúst fyrir liífstíð

Finnur Bárðarson, 31.8.2009 kl. 14:19

3 identicon

Hvílíkur skandall! Vissulega er þetta ógæfumaður, en það má ekki horfa fram hjá því að hann eyðilagði líf ungs manns!! Og til að fullkomna vitleysuna þá ber honum að greiða piltinum 2 miljónir??? Hér hefði þetta átt að vera LÁGMARK 10 ára fangelsi án möguleika til reynslulausnar fyrr en eftir ca 8 ár og LÁGMARK 22 miljónir!!

Held að heilaga Jóhanna ætti að láta ath. allt þetta dómarakerfi og menn í heild sinni ekki síðar en STRAX!

assa (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 14:51

4 identicon

Miðað við að hinn aðilinn fékk 2 ár fyrir íkveikjutilraunina (sem einnig er morðtilraun að mínu mati - en sá í húsinu slapp þó blessunarlega lifandi og án líkamstjóns) þá er það stórfurðulegt að maðurinn skuli bara fá 1,5 ár fyrir morðtilraunina ("af gáleysi")  á laugaveginum.

2 milljónir í skaðabætur?  Ég veit um aðila sem fékk um 7 milljónir í skaðabætur vegna bílslys.  Hann er reyndar með góðann lögfræðing en hvernig stendur á því að aðili (smiður) fær um 7 milljónir í skaðabætur fyrir bílslys þar sem hann sleppur frá án varanlegrar örkumlunar (hann vinnur enn sem smiður og hefur ekkert þurft að breyta um lífstíl) á meðan sá sem keyrt var á fær bara skitnar 2 millur og lífið hans lag í rúst fyrir lífstíð.

Þetta er fáránlegur dómur.  Þessir aumingjar eiga ekki skilið svona stutta dóma!!!!!!!!!!!!!!

Benni (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 14:54

5 identicon

Ég álít þennan Jón Kristin ekki "ógæfumann" heldur ofdekrað, illa uppalið gerpi.

Kolbeinn (IP-tala skráð) 1.9.2009 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband