28.8.2009 | 17:29
Markaðurinn ánægður með Már Sí Jung
Formaður efnahagsmálaráðs flokks okkar Jóhanna Sigurðardóttir sem réði hinn ópólitíska Má Guðmundsson sem Seðlabankastjóra uppsker nú lof á gjaldeyrismarkaði. Már tók við á dögunum og ekki er vika liðin og þá er gengi hinnar göfugu íslensku krónu þegar farið að styrkjast með þeim afleiðingum að steypustyrktarjárn hefur lækkað í verði. Það kemur sér vel því við þetta lækkar byggingakostnaður á Alþýðuhöllinni sem nú rís við hlið Seðlabankans. Már Sí Jung hafði ekkert með gengið að gera og greip ekkert inn í og Seðlabanki Alþýðunnar keypti engar krónur. Þetta er aðeins kalt mat markaðarins á hinni frábæru efnahgsstjórn Jóhönnu og Más og þeirri staðreynd að Sí Jung hefur ekki skipt sér af stjórnmálum.
![]() |
Krónan styrktist um 1,25% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1473
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.