Leggjum niður sveitarfélögin

Sveitarfélögin hafa orðið að félögum millistjórnenda sem gleypa til sín skatttekjurnar, kostaðarliðir eins og varaborgarfulltrúar nemur nú um 100. milljónum á ári. Á móti kemur ekkert. Að ekki sé talað um kostnaðinn við að reka borgarfulltrúa. Hundrað millistjórnendur kosta einn af hálfan milljarð á ári. Rekstur skóla og leikskóla kosta hins vegar ekki nema um tíu milljarða. Sveitarfélögin eru spillingardýki og veglegur óþarfa milliliða kostnaður. Leggjum þau niður í núverandi mynd og spörum þannig skattgreiðendum milljarða þannig að þeir geti sjálfir hjálpað börnum sínum í skólana.
mbl.is Skólabörn studd til náms
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband