27.8.2009 | 12:25
Leggjum niður sveitarfélögin
Sveitarfélögin hafa orðið að félögum millistjórnenda sem gleypa til sín skatttekjurnar, kostaðarliðir eins og varaborgarfulltrúar nemur nú um 100. milljónum á ári. Á móti kemur ekkert. Að ekki sé talað um kostnaðinn við að reka borgarfulltrúa. Hundrað millistjórnendur kosta einn af hálfan milljarð á ári. Rekstur skóla og leikskóla kosta hins vegar ekki nema um tíu milljarða. Sveitarfélögin eru spillingardýki og veglegur óþarfa milliliða kostnaður. Leggjum þau niður í núverandi mynd og spörum þannig skattgreiðendum milljarða þannig að þeir geti sjálfir hjálpað börnum sínum í skólana.
![]() |
Skólabörn studd til náms |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.