22.8.2009 | 23:46
Lognið á undan storminum
Ætli menningarnótt sé ekki lognið á undan hauststorminum. Í haust taka við átök þegar ganga á að heimilum og húsum ( stjórnarandstæðinga ? ). Það var í raun táknrænt að Jóhanna skyldi bjóða börnum að skoða stjórnarráðið. Húsið þar sem allir sofa en telja sig vera í vinnu samt. Engin kemur neinu í verk þar. Samt situr hún þar öll kvöld. Hvað er hún að gera þar ?? Bíða eftir Godot ?? Í haust verður það hús orðið athvarf fyrir heimilislausa íslendinga. Það verður líka kosið í haust og vonandi skipt ALGJÖRLEGA um stjórnmálastétt. Oft var þörf en í haust verður það algjör nauðsyn.
Mikill mannfjöldi í miðborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel orðað Einar.....virkilega....vona samt að það verði ekki eins illileg bylting og mig grunar.
Einhver Ágúst, 23.8.2009 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.