13.8.2009 | 23:04
Einar Már og hinir íslendingarnir
Það hefur dæmst á Einar Már Guðmundsson að taka til varna fyrir þjóð sína.Ekki alveg sjálfviljugur því
andvaraleysi allra sem þjóðin treysti á hefur stillt honum upp við vegg.Sem betur fer kann hann ekki annað en að tala máli okkur.Því ekki gerir þjóðþingið það, ekki gerir verkalýðshreyfingin það, varla háskólasamfélagið, ekki stjórnsýslan. Allt of fáir því miður en sem betur fer lætur Einar Már ekki haggast og er hjá okkur það sem verkalýðshreyfingin er í Skandinavíu og Þýskalandi og heimspekingar og skáld í Frakklandi.Að sumu leyti, því miður.
3000 á samstöðufundi InDefence | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.