31.7.2009 | 23:40
Wiki leki meiru
Íslensk stjórnsýsla og stjórnarherrarnir hafa enga vitneskju um skilanefndirnar og starf þeirra.Þeir hafa heldur engan áhuga á upplýsingalögunum.Halda að stjórnmálastarf snúist um klíkuráðningar og að sitja einir að upplýsingum. Í þessarri skýrslu hefur almenningur fengið bandamann.Þarna kemur t.d. í ljós að margir af þessum lántakendum skulda helmingi meira en metnar eignir. Fyrirtæki eins og Egill
Skallagrímsson og fyrirtæki eins og Vífilfell. Samt hefur enginn sett lán þeirra í innheimtu né er reynt að ganga að eignum.Gagnvart þessum fyrirtækjum er allt í góðu. Sama má segja um þyrpingu og 101 Reykjavík. Almenningur þarf hinsvegar sérlög til að koma í veg fyrir að starfsmenn í bönkunum gangi að heimilunum. Á ekki siðblindan heima í skjaldarmerkinu ?? er ekki komin tími til að skipta út landvættum og sitja Siðblinduna, Sveitarstjóradurginn og Alþingismanninn þar inn ásamt kókaínblaði. Skipta út gamminum og drekanum ?? Annað sem er athyglisvert í skýrslunni eru umsagnir um lántakendur og oft duga orð eins og´´ he is a very rich man..´´ og þær umsagnir verða að grundvelli
lánveitinga til fyrirtækja og oft engin veð.
Segja trúnað gilda um upplýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björgólfur Guðmundsson var nú líka sagður vera mjög ríkur. Það var einnig sagt að íslenskir bankar væru mjög traustir. VG sagðist líka vera á móti því að ganga í ESB.
Fleiri fræg öfugmæli: "No New Taxes" og "Weapons of Mass Destruction".
Guðmundur Ásgeirsson, 1.8.2009 kl. 03:29
Almenningi kemur þetta ekki við. Hann á bara að borga þegjandi.
Þorri Almennings Forni Loftski, 1.8.2009 kl. 04:47
Okkur kemur þetta ekki við - eða hvað???
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 1.8.2009 kl. 06:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.