Þriðjungur fer héðan.

Fæstir vita að fyrir hrun voru þegar farnir héðan og búsettir í útlöndum 55.000. íslendingar. 40% aukning verður á fjölda þeirra sem flytja til Noregs í ár. Ég spái að 74.000. íslendingar verði komnir til

nýja Íslands um áramót. Margir biðu og eru kannski enn að bíða eftir og sjá hvort hér verði komið á

nýjum samfélagssáttmála. Draumurinn um það er að fjara út. Kjósendur kusu yfir sig spillinguna áfram

og þeir sem hér verða áfram virðast vilja láta berja á sér áfram. Styðja ríkisstjórnina og gjaldborg hennar um heimilin.  Því stefnir í að hér verði aðeins eftir kjósendur flórflokksins í vinnu hjá ríki eða borg auk kvótaeigenda. Þá verða hér einhverjir frjálsir íslendingar að sinna ferðaþjónustuverkum frá því í apríl og fram í september. Nýja Ísland verður því sennilega ekki hér heldur einhversstaðar annars

staðar. 


mbl.is Hundruð flytjast til Noregs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Því miður held ég að þú hafir rétt fyrir þér Einar.

Magnús Sigurðsson, 25.7.2009 kl. 13:54

2 identicon

Við erum sammála um fjöldann og sammála um ástæðurnar.

Því miður.

Guð blessi íslenska þjóð.

Þórdís B (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband