22.7.2009 | 21:31
Handrukkarinn fyrirverður sig fyrir djobbið
Eins og allir vita sem fylgjast vilja með því sem er í gangi á Íslandi þá er best að treysta erlendum fjölmiðlum.Þeir upplýsa og skrifa fréttir og afhjúpa leynimakk íslensku ríkisstjórnarinnar og embættismanna hér. Það er af því Evrópulönd eru opin þjóðfélög og stjórnvöld í útlöndum upplýsa um gang mála.Þannig sáum við í gær að Utanríkisráðherra Hollands upplýsti að hann hefði hringt í Utanríkisráðherra Íslands og beitt hann þrýstingi.Það hvarflaði ekki að Össuri að upplýsa um það á sínu bloggi. Nú upplýsir annað höfuð Handrukkarastjórnarinnar að hann fyrirverði sig fyrir djobbið. Við hér heima höfum hinsvegar bara séð hann gangast vel upp í starfi sínu við að berja á borgurunum og þingmönnum.
Fjallað um reiði Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú sérð plottið frá þínu sjónarhorni. Hefurðu spáð í hvaðan peningurinn sem við erum að endurgreiða kom frá? Greinilega sparnaður Íslendinga... eða hvaða pening átt þú á bók umfram veðið í steypunni þinni, lífeyrissparnaðinn eða tryggingarnar sem þú hefur greitt fyrir dýrum dómi.
Ég held að smásparendur um allan heim hafi verið sviknir með spákaupmennsku á "mörkuðum" og vona að í þessari kreppu verði samið um að upplýsa sem mest um hvert peningurinn fór. Þessi sem maður vann sér inn með að rækta kartöfflur eða kind sem ber af sér 2 lömb. Það sem vinnst inn í sjávarútvegi hefur ekki borist inn til Þjóðarinnar í mjög mörg ár.
Káta
Káta (IP-tala skráð) 23.7.2009 kl. 02:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.