22.7.2009 | 00:00
Árni Þór á sjóinn líka
Varaformaður fjárveitinganefndar fór á sjóinn og nú þarf formaður Utanríkisnefndar Árni Þór bara að
drífa sig á sjóinn og gæta að því að kalla ekki til varamann. Þá sofnar Iceslave í nefnd og málið er dautt. Annars mælir Ögmundur manna heilastur eins og ég skil hann. Ræðan er að vísu dálítið loðin.
En við skulum vona að hann felli Iceslave og samninganefndina líka.
Ögmundur: Hugsum um þjóðarhag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.