17.7.2009 | 13:15
Þótti lítil þóknun á fyrirtækjasviðum bankanna.
Fyrirtækjasviðum bankanna þótti hunrað milljónir ekki mikil þóknun þegar einhver með áhuga á fyrirtækjakaupum hafði samband og óskaði eftir fyrirgreiðslu til að kaupa fyrirtæki. Menn fengu neitun um lán í útibúinu sínu en var vísað á fyrirtækjasviðið.Þar fengu menn gjarnan lán upp á t.d. milljarð en
þar af var dregin þóknun bankans upp á 100. milljónir. Sýnir hvað þjófagengin og okurlánararnir voru að fá í sinn hlut. Ég dáist því að því hvað embætti sérstakst saksóknara er að gera fyrir brotabrot af s.k. þóknanatekjum bankanna.Um leið sýnir þetta aðstöðumuninn á almannahagsmunum annars vegar og þröngum einkahagsmunum hinsvegar.
Tek fram að ég hef ekki keypt fyrirtæki með fyrirgreiðslu frá fyrirtækjasviðum bankanna.
Rannsókn á efnahagsbrotum efld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.