15.7.2009 | 14:26
´´mældu ekki rétt´´
Lögfræðingar SÍ hlýddu ekki Árna Þór þegar hann í gær bað þau ´´mæla rétt´´ og svindla á vigtinni
líkt og einokunarkaupmaðurinn er sagður hafa beðið SKúla Fógeta að gera fyrir meira en 200 árum.Að vísu held ég að sagan um Skúla sé skrök ætluð til að sverta einokunarkaupmenn.Búin til í minnimáttarkasti til að gera hlut Skúla meiri en hann var.Svipað og þegar Steingrímur J talar um ICESLAVE sem ´´verulega góðan samning´´. Álit lögfræðinga SÍ er ekkert mikið öðruvísi en álit fjölmargra annarra lögmanna en í SÍ býr mikil reynsla og þekking á alþjóðaumhverfinu og því kom álitið
ekki á óvart.Það er vel samið og bendir á fáum blaðsíðum á hve vitlaus samningurinn er. Er ekki hægt að komast að málamiðlun um að Árni Þór og Steingrímur taki bara á sig persónulega ábyrgð á Iceslave ásamt kjósendum sínum.Þeir gætu þá gerst farandverkamenn á Bretlandseyjum.Við hin gerðum bara
öðruvísi samning ??Þá má líka hugsa sér að binda ábyrgð ríkisins við Langanesið eitt og sér.Bretar gætu þá gengið að því.
Stendur með lögfræðingunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.