Formlega óformlegt en verður síðan formlegt

Árni Þór Sigurðsson, sveitarstjóradurgurinn sem náði of langt reynir að gera lítið úr áliti lögfræðinga Seðlabankans og heldur þá sig. Það virðist koma fram í fréttinni að lögfræðingarnir voru ekki búnir að ganga frá áliti sínu og því er þetta enn sem komið er bara reifun.Engin ástæða er til að ætla annað en að hið formlega álit þeirra verði eins. Í þessum orðum Árna kristallast hans eigin viðhorf: að forstöðumenn stofnana ríkis og sveitarfélaga séu eigendur stofnana en að þær fari ekki að lögum og vinni ekki í þágu almenninga.Þetta er auðvitað rétt um t.d. Faxaflóahafnir-þar sem Árni sat lengi í stjórn- en stjórnarmenn þar reka það fyrirtæki eins og þeir eigi fyrirtækið prívat. Seðlabankinn er

hinsvegar ekki rekinn eins og Faxaflóahafnir og því er næsta víst að álit bankans er rétt og verður örugglega formlegt  fyrir hádegi. Með því að segja málið lykta af pólitík er hann auðvitað að segja ´´mældu rétt strákur´´og benda þeim á að svona álit gangi ekki.Hann þurfi ´´rétt´´ álit.Það sama

segir AÐALSAMNINGAMAÐURINN  Svavar. Hann vill líka fá  sannleikanum hagrætt í ´´formlegu´´ áliti. 


mbl.is Ekki formleg umsögn Seðlabanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Árni Þór Sigurðsson er helsjúkur maður skv þessu viðtali.  Það er með ólíkindum hvernig þessir óvitar VG og Samfylkingar verja þennan Icesave samning þrátt fyrir að flestir af okkar færustu lögfræðingum og menntamönnum segja hann gjörsamlega óviðunandi.  Lögfræðingar seðlabankans gagnrýna hann málefnanlega og Árni og óhæfa Ríkisstjórnin reyna að kæfa öll álit sem er þeim ekki í hag.  Þessir landráðamenn í stjórn ætla sér að gera allt til þess að fá samþykki samningsins i gegn.  Valdaþorstinn er svo mikill.  Þessir bjánar eiga að segja af sér hið snarasta og flytja af landi brott.  Hvílíkar bleyður og ræflar.

Baldur (IP-tala skráð) 14.7.2009 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband