17.6.2009 | 18:41
Frjálsi fjárfestingarbankinn og VG Banki
Nú er komið á daginn að veðhafinn eða gengið sem átti veð í húsinu og fór fram á uppboð er Frjálsi
fjárfestingarbankinn.Hann er dótturfyrirtæki SPRON sem aftur var tekinn yfir af VG banka og skilanefndum hans í vor. Það væri forvitnilegt að vita hver kjör bankans hafa verið. Sjálfsagt er hægt að sjá það í veðmálabókum hjá Sýslumanni í Hafnarfirði.Gott ef einhver bloggari tæki sig til og setti það á vefinn. Þetta er semsagt nýyfirtekinn ríkisbanki sem stóð fyrir því að framkvæma þennan gjörning allt
skv. tilmælum eiganda síns VG banka.
Tel reyndar með ólíkindum að bankinn hafi ekki verið búinn að fá lyklana.Því iðulega brjótast þeir inn með hjálp lögreglu og Sýslumanns en sennilega veldur þar um áhugaleysi hjá VG banka.
Bankinn fékk ekki lyklana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.