15.6.2009 | 23:54
Sjálfstæðismenn vilja að spillingin hafi andlit
Fulltrúaráð sjálfstæðisflokksins í Kópavogi gerir rétt með þessari ákvörðun að styðja Gunnar áfram sem bæjarstjóra.Með þessu kemur það hreint fram og undirstrikar að sveitarsjóðurinní Kópavogi eigi áfram að vera í höndunum á örfáum ( helst einum ) sveitarstjóradurgi sem eyðir skattpeningunum til að auðga sjálfan sig.Þannig viðurkenna þeir að þeir vilja eyða milljörðum af peningum annarra í spillinguna en hún kostar útsvarsgreiðendur milljarða í Kópavogi.Um leið vitum við að ekkert hefur breyst . Fyrirmynd annarra sveitarstjórnardurga verður þeim áfram til eftirbreytni.Að lokum legg ég til að sveitarfélög í núverandi mynd verði lögð niður enda löngu óþörf.
Falið að ræða við Framsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er íbúðin mín komin á sölu og vonandi get ég flutt úr Kópavogi sem fyrst.
Jón Flón (IP-tala skráð) 16.6.2009 kl. 00:41
Var niðurstaðan á fulltrúaráðsfundinum sú að styðja Gunnar áfram sem bæjarstjóra?
Um hvaða milljarða snýst þetta mál?
Ég hef greinilega misst af heilmiklu.
Herbert Guðmundsson, 16.6.2009 kl. 07:00
Valdið verður svo miklu viðkunnalegara ef það hefur andlit. Hvað þá ef það opinberar og holdgerir sig í mynd Gunnars Birgissonar. Hann kemur svo hreint fram.
Þorri Almennings Forni Loftski, 16.6.2009 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.