15.6.2009 | 21:34
Gengur með 2 og hálfan milljarð frá borði
Gunnar kann nú að missa spillingaraskinn yfir til næsta manns á lista en aðkoma að opinberum sjóðum er ástæða þess að menn vilja komast í sveitarstjórnir í ´´dugmiklum´´bæjarfélögum.Félögum sem eru eins og einkafyrirtæki og að vasast í öllu öðru en því sem sveitarfélög eiga að gera.Gunnar hefur í raun verið fyrirmynd annarra sveitarstjórnardurga.Mynd af Gunnari hangir örugglega fyrir ofan rúmgaflinn hjá mörgum sveitarstjóradurgum. Sjálfur hefur Gunnar auðgast gífurlega í gegnum leynifélag sem keypti hesthúsahverfin í Kópavogi.Gunnar bæjarstjóri keypti svo félagið af sjálfum sér f.h. Kópavogsbæjar. Hvet sjálfstæðismenn í Kópavogi til að halda í Gunnar Birgisson til að sanna fyrir okkur hinum að spillingin sé áfram aufúsugestur á sveitarstjórnarstiginu.
![]() |
Sjálfstæðismenn enn á fundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1334
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.