10.6.2009 | 19:06
Verðskulduð útnefning
Benedikt á þessa útnefningu sannanlega skilið og hann hefur á allan hátt fjallað um kosti þess að ganga í Evrópusambandið. Hann hefur lengi þurft að takast á við fjandmenn Evrópusambandsins sem
hafa gjarnan líst aðildarríkjum EB eins og um væri að ræða þjófagengi.Jafnframt hafa andstæðingar EB
oftast talað um EB eins og þjóf. ´´þeir ætla að narra okkur inn til að stela auðlindunum af okkur´´ er vinsælt viðkvæði. Í því fellst auðvitað að Svíar hafa ásamt Dönum verið svo vitlausir að láta narra sig inn til að láta stela af sér.
![]() |
Benedikt útnefndur Evrópumaður ársins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1321
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er mjög vafasöm útnefning svo ekki sé meira sagt.
Evrópumaður Ársins, það er ekkert annað.
Þetta er eiginlega bara barnalega hlægilegt !
Gunnlaugur I., 10.6.2009 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.