Nei lántakendur bera byrðarnar

Þetta er alls ekki rétt sem segir í fréttinni að nýju bankarnir beri byrðarnar.Öfugt við það sem Jóhanna

bankastýra sagði í gær þá verða það einmitt  skattgreiðendur   sem bera byrðarnar vegna Ice Slave.Hækki greiðslur banka til Tryggingasjóðs þá þýðir það einfaldlega hærri lántökugjöld og hærri vexti ( og lægri til innlánseigenda ) til þeirra sem taka lán í bönkunum.Hækkuninni verður umsvifalaust velt út í verðlagið.Skattlagningin verður bara óbein. Það er alsiða enn hjá stjórnmálastéttinni að reyna

að kalla hlutina einhverjum öðrum nöfnum til að koma sér undan ábyrgð.Þetta er slíkt bragð.Það er semsagt verið að skoða sérstaka skattahækkun á viðskiptavini banka og sparisjóða til að bæta hag Tryggingasjóðs innistæðueigenda.Vilji er fyrir því innan ríkisstjórnarinnar. 


mbl.is Nýju bankarnir bera byrðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Þú hittir naglann á höfuðið.

Magnús Sigurðsson, 10.6.2009 kl. 10:33

2 identicon

stjórnmálamenn halda að við séum heiladauð og skiljum ekki hvert þetta verður´sótt BEINT Í OKKAR VASA

elisabet (IP-tala skráð) 10.6.2009 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband