28.5.2009 | 00:28
Á þegar að vera í Heimsmetabókinni.
Maður sendi mér póst og sá vildi meina að Skagafjarðarsveit væri nú þegar örugglega skuldugasta
sveitarfélag í heimi.Því hefði lánið frá Kaupfélaginu enga þýðingu að þessu leiti. Skagafjarðarsveit hefur hinsvegar ekki óskað eftir því að komast í Heimsmetabókina.Held að það væri ráð því margir ferðamenn myndu örugglega stoppa í Skagafjarðarsveit til að geta sagt að þeir hafi heimsótt skuldugasta sveitarfélag í heimi. Skagafjarðarsveit gæti alveg selt vottorð um að mr. and miss.
hafi komið í ´´ the most indebted commune ´´ svona á góðri íslenskri ferðamannaensku.Það yrði þá Ísland og Skagafjarðarsveit.
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.