26.5.2009 | 23:37
Heimilisréttur á að vera ofar öllu
Það er gott að vita að þetta mál upplýsist m.a. fyrir hjálp frá almenningi og í svona hrottamálum þar sem hinn helgi réttur heimilisins er saurgaður.Heimilisrétturinn á Íslandi er hinsvegar ekki nógu mikill og svona árásarmönnum á að refsa með þyngstu dómum eins og Hegningarlögin segja. Hegningarlögin ná hinsvegar ekki yfir aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar gagnvart heimilum fjölmargra íslendinga. Það þarf því að breyta Hegningarlögunum þannig að þau nái yfir aðgerðir ríkisstjórnarinnar
því að líkt er komið fyrir mörgum vegna aðgerða og aðgerðaleysis ríkisstjórna Íslands frá því á árinu 2007 og til dagsins í dag. Þeir eru rændir og svo bundnir og keflaðir og skildir eftir.
Ræningjarnir teknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.