10.5.2009 | 18:57
Lofar að koma íslendingum undan sér.
Það er jákvætt að nýja Bankastjórn VG og Samfylkingar lofar að gefa almenningi tækifæri til að komast undan yfirráðum íslenskra stjórnmálamanna með þjóðaratkvæði um ESB. Þá er einnig lofað að
gera spillinguna aðgengilegri almenningi með breytingu á upplýsingalögum. Þess vegna skýtur það skökku við að fjölga ráðherrum. Þarna er t.d. einn nýr ráðherra sem fer á þrefald kaup verður á ráðherrakaupi, þingmannskaupi og þingmannskaupi sem borgarfulltrúi. Var ekki einhver annar í þingflokki VG sem gat nýtt sér ráðherrakaupið ofan á þingmannskaupið ?? . Þá fáum við skaffara sem
sem ráðherra landbúnaðar og sjávarútvegs.Hann hefur lofað kjósendum sínum í N vestur að kreppan
muni ekki bitna á þeim. Mín ágiskun er stáliðjuver í Húnaþing.
Aukin tekjuöflun könnuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.