9.5.2009 | 18:35
Í gamla Ísland aftur
Ekki verður næsta ríkisstjórn langlíf.Það sem frést hefur virðist benda til þess að allt fari í gamla farið.
Nepotismi og kunningjavíxl og áfram krosseignatengsl í framkvæmdavaldsþinginu. Kúrsinn var settur
með því að eyða Færeyska neyðarláninu í að byggja skel tónlistarhússins.Sem verður svo aldrei hægt að reka nema með MIKLUM niðurgreiðslum.Að auki engin hugmyndaskoðun heldur en hugmyndin á bak við húsið og hótelið var aldrei góð. Betra hefði verið að fá Cristo til að pakka því inn. Skilja það eftir í
höndum kröfuhafa Landsbankans.Láta það koma til skipta. Hef ekkert á móti tónlistarhúsi per se en
þetta hús er skrýmsli byggt fyrir verktaka og upphaflega byggjandann.Sem hugðist gera góðan díl á
kostnað Reykvíkinga og Sinfóníunnar.Kláruð skel tónlistahússins verður sennilega minnismerkið um þessa s.k. ´´bankastjórn VG og Samfylkingar´´.
Þingflokkur VG kallaður saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.