8.5.2009 | 10:33
Handrukkarastjórnin ekki á sama máli
Málefnahópur VG virðist skv. þessu ekki vera á sama máli og hin s.k. ´´Bankastjórn VG og Samfylkingar´´ stjórnin sem gætir hér hagsmuna bankanna og hefur gert síðan í febrúar.Leiðtogi VG þar hefur þvert á móti talað eins og handrukkari.Vill að allt verði borgað þangað til allt er búið.Nú er að
sjá hvort grasrótin ræður eða hin andlega og veraldlega forysta.
Málefnahópur VG vill lækka höfuðstól lána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru tillögur sem hafa verið unnar í góðri samvinnu við forustu flokksins.
Héðinn Björnsson, 8.5.2009 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.