5.5.2009 | 09:30
Feigðin í farteskinu
Gott til þess að vita að þingmenn Borgarahreyfingarinnar standa vaktina fyrir hinn almenna mann.Í fyrsta sinn LENGI er upplýsingavakt borgaranna með kjörna fulltrúa.
Myndin í Morgunblaðinu í dag af ráðgjöfum ríkisstjórnarinnar ber með sér að hér verður allt í kaldakoli í haust.Þar má sjá báða hrunadansarana þá Ásgeir Jónsson markaðsstjóra Kaupþings og Yngva Örn Kristinsson Landsbankakaldakolsyfirmann. Ef ríkisstjórnin ætlar að byggja upp nýtt þjóðfélag á ráðum þessarra manna er alveg ljóst að hér er á ferðinni feigðarför. Var virkilega ekkert annað betra í boði ??
Aðgerðir ríkisstjórnar ganga of skammt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.