4.5.2009 | 20:14
Stjórnmálamenn taki hann sér til fyrirmyndar
Í tilkynningu Björgólfs upplýsir hann um eigna og skuldastöðu sína.Það sem meira er þá upplýsir hann
einnig að n.k. um fjárhagshreyfingar sínar undanfarin ár og afhveju ábyrgðirnar stafa. Þetta ættu nýkjörnir þingmenn einnig að gera. Upplýsa um hvað þeir áttu í fyrirtækjum á gullárunum.Hvar þeir
keyptu og seldu á árunum 2003 til 2008. Upplýsa einnig um alla styrkgreiðendur fyrir og eftir prófkjör.
Þannig vil ég t.d. sjá stofnfjárbréfagróða Össurar, Hönnu Birna, Ingibjargar og Árna Þórs.Hvaða fyrirtæki gáfu þingmönnum fyrir jakkafötum eftir prófkjör en fyrir kosningar. Hvaða fyrirgreiðslu þeirra
fyrirtæki og fyrirtæki fjölskyldumeðlima fengu.Af nógu er að taka.
Framtíðin undir kröfuhöfum komin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.