4.5.2009 | 19:50
Öflugasti handrukkarinn
Steingrímuur J er klárlega öflugasti talsmaður handrukkaranna í landinu.Samt hljómar hann svo rólega
þegar hann segir áður en lagt er í nýjan leiðangur fyrir bankana.Við erum að vinna hörðum höndum
fyrir þá sem minnst meiga sín og við ætlum að hjálpa þeim sem eru hjálpar þurfi.Svo laumar hann sér
á stað í nýjan leiðangur.Hækkar þjónustgjöld og þar með verðbólguna.Svo er hann alveg bjargarlaus
líka, ríkið á þessa banka en hann hefur bara ekkert um þá að segja. Klár kall
Varar við örþrifaráðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.