1.5.2009 | 16:59
Hvað verður þá um Sigurð Kára
Auðvitað er fráleitt að fækka störfum í stjórnarráðinu en spurningin er hvort það eigi að fjölga störfum.
En hvað verður þá um Sigurð Kára , fær hann þá ekki vinnu í stjórnarráðinu ??.Neyðist hann til að fá
vinnu hjá borginni eða hjá Akureyrarbæ eða verður hann áfram starfsmaður Alþingis sem framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðismanna ??
Fráleitt að fækka störfum núna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hverjum er ekki sama um það...
zappa (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.