1.5.2009 | 15:27
Áttar sig þó á því að ríkisstjórnin er ekki að vinna fyrir alla
Gylfi Arnbjörnsson hinn þjóðkunni vinur fjármagnseigenda er víst líka forseti ASÍ hvernig sem nú stendur á því.Þangað kom hann úr starfi fjárfestingarstjóra hjá ASÍ klíkunni. Gylfi veit auðvitað sem besti vinur fjármagnseigenda að ríkisstjórnin er aldre að vinna fyrir borgarana í landinu og því er að
minnsta kosti jákvætt að hann sem samfylkingarkóngur viðurkenni það þennan eina dag ársins sem
hann talar sem forseti ASÍ. Gott að þarna var líka fólk sem púaði á verkalýðseigandann og sjóðakónginn.
Nýjan sáttmála um stöðugleika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg rétt að benda á þetta. Þetta er orðið mjög skrítið hérna. Þegar menn koma með hugmyndir um aðgerðir til hjálpar heimilum (t.d. 20 % leiðin) þá er ASÍ fyrst til að drulla yfir þær. Má ekki einu sinni rökræða málin. Hvað er að hérna?
Ómar (IP-tala skráð) 1.5.2009 kl. 16:32
Hann lofaði líka að lækka í launum í samræmi við aðra sem hafa þurft að taka á sig kjaraskerðingu. Hann er hættur við það greinilega. Þetta er eins og oft með jafnaðarmenn. Þeir eru jafnaðarmenn á annara kostnað en síns eignin.
kv.
Jón Þór
jonthor (IP-tala skráð) 3.5.2009 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.