29.4.2009 | 20:21
Hlaut að vera íslenskur verktaki
Hér er komin aftur verktakinn sem við þekkjum svo vel íslendingar af himinháum bakreikningum.Dótturfyrirtækið kom m.a. að endurbótum á Þjóðleikhúsinu og þar var upphæðin 6 sinnum hærri en tilboðið. Að vísu greiddi hann alltaf vel í flokksjóð ( i ) og kannski var tilboðið vísvitandi
haft nógu vitlaust til að tryggja háa bakreikninga þannig að ríkissjóður yrði að blæða fyrir velvild fyrirtækjanna í garð flokksins. Grænlendingar eru ekki eins varnarlausir og ríkissjóður Íslands og íslenskir neytendur.Ekki eins vitlausir heldur og senda málið í gerðardóm.
Deilt um virkjunarkostnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.