Formaður þingflokks Baugs ?

Þá er komið í ljós að Guðlaugur tilheyrir þingflokki Baugs og FL Grúpp.Samt er hann nú í framboði undir því yfirskyni að hann sé Sjálfstæðismaður.Vonandi rifta þeir ekki samningnum og sem viðskiptamaður

Bónuss þá vil ég endilega sjá hann í bol merktum FL eða Baugi.Óþarfi þessi pempíuskapur.


mbl.is Guðlaugur fékk 4 milljónir í styrk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Og vonandi strika allir viti bornir kjósendur sjálfstæðisflokksins þetta skoffín út af framboðslistanum. Þarna er á ferðinni einn öflugasti arftaki spillingarkóngsins Björn Bjarnasonar - STRIKIÐ GUÐLAUG ÞÓR ÚT OG STÓRBÆTIÐ ÞANNIG LÉLEG GÆÐI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS !

corvus corax, 22.4.2009 kl. 15:38

2 identicon

Hugsið ykkur þetta eru meira en tvenn eða jafnvel þrenn árslaun hjá sumum!

Hildur Harðardóttir (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 15:41

3 identicon

Finnst einhvern veginn eins og athæfið þegar Bónusfáninn var dreginn að húni á þaki Alþingis í fyrra hafi verið táknrænni aðgerð en maður gerði sér grein fyrir upphaflega.

En nú höfum við það, Alþingi starfaði í boði útrásarvíkinganna!!!!

Rosalega er þetta rotið allt saman.

Sigmar S. (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 15:42

4 identicon

Hér sjáum við enn og aftur hve fjórða valdið, sem sjálfstæðismenn til sælla minninga vildu lama 2004 með fjölmiðlalögunum, er mikilvægt til að halda þjóðinni upplýstri.

Flott hjá DV (sem ég hef nú ekki halft mikið álit á almenn) að grafa þetta upp og birta.

Hrein spilling hjá þessum þingmönnum og ráðherrum og ekkert annað!!

Sigmar S. (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 15:48

5 identicon

Guðlaugur Þór er greinilega búinn að mála sig alveg út í horn í Sjálfstæðisflokknum, en ætli hann fái líka örorkustyrk vegna þess að hann brenndi rassinn á sér á ofni ?

Stefán (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 16:01

6 identicon

Held að vísu að Björn Bjarna  sé ekki spilltur en góðu vanur og hefur haft góðan aðgang að kerfinu.Bónusfáninn hefði í raun átt að blakta á

þinghúsinu í stað Ríkisfánans enda ljóst nú að meirihluti þingheims var í eigu Baugs og FL Group

Einar Guðjónsson (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 16:04

7 Smámynd: ThoR-E

Maðurinn er spilltur og hikar ekki við að ljúga upp í opið geðið á kjósendum.

Hann segist ekkert hafa vitað um styrkjamálið hjá Sjálfstæðisflokknum fyrst. Síðan segist hann hafa hringt í einhverja "vini sína" og beðið þá um að redda styrkjum, en síðan ekkert heyrt meira um það. Ekkert um upphæðir né annað. Semsagt kemur af fjöllum.

Nú kemur í ljós að hann var.. á sama tíma að fá styrki persónulega í sínu prófkjöri.

Er einhver sem tekur mark á þessum manni ? manni býður við svona vinnubrögðum.

ThoR-E, 22.4.2009 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband