Rétt hjá Sigmundi og fyrirtækjaþingmönnum verði gert skylt að merkja sig.

Þetta verða mikilvægar kosningar því þá ræðst hvort sérhagsmunaflokkarnir halda vopnum sínum eða

ekki.Hvort fyrirtækjaþingmenn verða hér áfram í meirihluta ( sem er því miður sennilegast skv. könnunum) eða hvort nýfrjálsum borgurum tekst að koma 2 til 7 mönnum á þing en ég tel mikilvægt

fyrir framtíðina að Borgarahreyfingin komi venjulegu peningalausu fólki á þing til hagsbóta fyrir almannahag. Spyrja má sig að því hvort ekki sé rétt að að fyrirtækjaþingmenn séu sérstaklega merktir

óháð því af hvaða lista þeir koma.Það myndi gera spillinguna a.m.k. gagnsærri.Merktir t.d. FL group,

Baugi, Reykjavíkurborg og öðrum helstu kostunaraðilum en þá gæti lýðræðinu farið fram.Kjósendur gætu þá gengið að því sem vísu hvaða fyrirtæki eða sveitarfélagshagsmuni þingmaðurinn eða mennirnir eru að verja.


mbl.is Mikilvægustu kosningarnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband