21.4.2009 | 20:45
Allt að koma fram í dagsljósið
Nú er að koma fram í dagsljósið að allt er þetta á eina bókina lært.Fyrirtækin hafa keypt sér menn inn á þing og í sveitarstjórn til að ´´starfrækja ´´ þar. Svo virðast sveitarstjórnarmenn sem fengu ´´forgang´´ í starfi fyrir FLokkinn ( sama hvað hann heitir ) og í kjölfarið sæti á þjóðþinginu hafa fengið ´´ starf´´ hjá banka eða stórfyrirtæki. Ekki að furða þó að almannahagsmunir hafi ávallt verið fyrir borð bornir.Spillingin er dýrasta samfélagsmeinið og hún kostar miklu meira en búðarþjófnaðir og
skattsvik.
![]() |
Fjárstyrkjatillaga til nefndar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 16
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1459
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.