15.4.2009 | 18:28
Guði sé lof
Gott til þess að vita að fleiri framboð verða í boði en framboð hrun og kassaflokkanna.Eftir á að hyggju
hefðum við getað kosið 63 hvít 4 blöð í þingkosningunum 2007. Aðgerðarleysi þessa þingheims sem
senn kveður var nærri því algjört.Nú verður að lofta út og kjósa eitthvað annað.Það getur ekki verið verra val því að fortíð skal hyggja þegar framtíð er ákveðin.
Flestir framboðslistar gildir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nauðsynlegt fyrir lýðræðið í landinu að fleiri en 4flokkarnir bjóði fram. Gallinn við öll ný framboð síðustu 2 áratugi amk er því miður að þau ná sér aldrei á strik sem alvöru flokkur sem nær að vaxa og dafna. Gott dæmi um þetta er FF.
Guðmundur St Ragnarsson, 15.4.2009 kl. 18:45
Það er þá umgjörðinni að kenna og hinum íslenska stjórnmálaskóla.Allir sveitarstjórarnir vilja á þing til að misnota lögjafarstarfið sem framkvæmdavaldsdurgar.Gott dæmi er forseti Borgarstjórnar á Siglufirði sem var kosinn á löggjafarþingið til að gerast framkvæmdastjóri Héðinsfjarðarganga.Nú eða bara Davíð Oddsson eða Ingibjörg Sólrún.Þau höfðu hvorugt hugmynd um hvað er lýðræði enda komu þau bæði úr sveitarstjórninni þar sem allir eru allt í öllu.
Einar Guðjónsson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.