14.4.2009 | 16:07
Alþingi verði svipt réttinum til að berja á borgurunum.
Stjórnarskrárfrumvarpið er framför þó að flórflokkarnir reyni að halda sér að stjórnlagagerðinni s.s.með
flóknum aðgangi að stjórnlagaþingi, komi til þess.Mér finnst Björn Bjarnason snúa þessu á hvolf. Alþingi hefur ítrekað gengið á rétt borgarana til að njóta sömu réttinda og borgarar í öðrum evrópulöndum m.a. af því okkur hefur skort stjórnarskrá og fyrir vikið hefur fjöregg þjóðarinnar verið í höndum þingmanna sem ítrekað hafa borið hag þjóðarinnar fyrir borð.Hvort sem það hefur verið meðvitað eða ekki og ítrekað hafa einkahagsmunir þingmanna verið látnir ganga fyrir almannahagsmunum.Þarf ekki að nefna nein dæmi svo vel hefur það opinberast á síðustu mánuðum.
Stjórnlagaþing er þó viðleitni stjórnmálastéttarinnar til að skila valdinu til þjóðarinnar þaðan sem það
hefur verið tekið herfangi af ALÞINGSFRAMKVÆMDADÓMSVALDSÞINGMÖNNUM. Sýnið lit og auðmýkt og
skilið okkur þessu valdi til að setja okkur nútímalega stjórnarskrá.
Stefnir í sigur málþófsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.