14.4.2009 | 10:45
Spillingarvandinn í hnotskurn
Þetta mál sýnir kannski spillingarvandann vel en Forseti Borgarstjórnar í þessum risabæ telur sér sæma að sækja um skólastjórastarf í bænum á meðan hann er í meirihluta.Af hverju lætur hann sér ekki nægja að vera ´´bara´´ Forseti Borgarstjórnar í Stór Grindavík. Þetta sýnir líka vel að það á
ekki að vera með skólana í´´ eigu´´sveitarstjórnardurgana.Skólarnir eiga að vera reknir af skólasamlögum og vera sjálfseignarstofnanir. Stjórnina gætu skipað t.d. foreldrar nemenda og einn eða tveir aðrir kosnir í almennum kosningum til fjögurra ára í senn.Skólastarf yrði tryggara og faglegra
og engin sveitarstjórn að berja á kennurum.
Meirihlutinn í Grindavík sprunginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skiptir það einhverju máli þó að Grindavík sé ekki stór bær? óþarfi að vera bitur út í bæinn, en jú það er rétt, Samfylkingin er spillingarflokkur hvar sem hún er!
Joseph (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 11:15
Það skiptir útaf fyrir sig engu máli.Hitt er annað að þessi bær er með yfirstjórn sem kostar álíka og í Álaborg í Danmörku.Sama má segja um Reykjavík.Ergo: yfirgengilegur kostnaður við yfirstjórnir í íslenskum smábæjum frá Reykjavík til Skagafjarðar.
Einar Guðjónsson (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.