Dreifingar og markaðsfyrirtæki

Illa er komið fyrir lýðræðinu.Hér eru á ferðinni risastyrkir og risaútgjöld flórflokkanna til að halda sér

við kjötkatlana.Játningar frambjóðanda VG í NV eru athyglisverðar í þessu samhengi en hann lýsir flokkunum sem fyrirtækjum á borð við tónleikahaldara.Þá nefnir hann til sögunnar  s.k. aflandsfélög

stjórnmálamanna og flokka.Þau kallast stuðningsmannafélög og halda áfengisboð og partý fyrir frambjóðendur fyrir styrki frá fyrirtækjum. Þessi stuðningsmannafélög eru ekki háð lögum um fjármögnun stjórnmálaflokka eða telja sig ekki vera það. Sjá nánar páskadagsjátningar Gríms Atlasonar á http://eyjan.is/grimuratlason/


mbl.is Skulduðu hálfan milljarð í lok 2007
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband