27.6.2012 | 12:36
Úr öllu samhengi.
Fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði ( og raunar íbúðarhúsnæði ) eru komnir úr öllu samhengi og enginn rekstur í húsunum stendur undir þeim. Þess vegna hverfa verslanir í miðbænum og í staðinn koma brennivínssalar og dópsalar en aðeins þessi vara stendur undir himininháum fasteignasköttum.
Ef við eigum að sjá fjölbreytta þjónustu við íbúana þá verður að leggja af skattana eða miða þá við tekjur rekstrar eða kostnað við rekstur á götum. Ekki að hafa þau sem ótekjutengdan skatt til tekjuöflunar.
Hrakspár vegna Hörpu að rætast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 1272
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.