24.4.2012 | 22:20
Velferðarkerfið.
Þetta er hið íslenska '' velferðarkerfi'' og á meðan framtakssamar konur sjá um það sem í raun sveitarfélögin eiga að gera og velferðarráðherrann á að tryggja að þau geri. Á meðan að þessar konur sjá um að tryggja framfærslu fátækra þá súnnar '' velferðar'' ráðherrann sig í útlöndum á kostnað skattgreiðenda.
Í raun er við hæfi að gjörningurinn fari fram í Ráðhúsinu en þar sofa allir á efri hæðunum þegar kemur að félagslega velferðarkerfinu.
Glistrup eða Franko hefðu ekki staðið sig betur í áhugaleysi á velferðarkerfinu heldur en Gubbi skátahöfðingi en þeir komast ekki með tærnar þar sem hann hefur hælana. Nú getur ekki verið nema rúmt ár þangað til að Eimreiðarhópurinn verður kosinn í burtu.
Í raun er við hæfi að gjörningurinn fari fram í Ráðhúsinu en þar sofa allir á efri hæðunum þegar kemur að félagslega velferðarkerfinu.
Glistrup eða Franko hefðu ekki staðið sig betur í áhugaleysi á velferðarkerfinu heldur en Gubbi skátahöfðingi en þeir komast ekki með tærnar þar sem hann hefur hælana. Nú getur ekki verið nema rúmt ár þangað til að Eimreiðarhópurinn verður kosinn í burtu.
![]() |
Fjöldi kvenna býr til mæðrablóm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.