29.3.2012 | 10:38
Mikilvægt að skattleggja heimili eldra fólks.
Hinn meinti auðlegðarskattur leggst þungt á eldra fólk sem á skuldlaust hús eftir 45 og 50 ára vinnuævi.Jafnan hefur það ekki tekjur nema eftirlaunin til að standa undir '' auðlegðinni'' en ríkisstjórnin lætur eins og heimilið sé fyrirtæki í rekstri og skattleggur það á vergang.
Á meðan fasistastjórn er í landinu þá verður skatturinn lagður á og um að gera að reka eldra fólk á vergang. Ein breyting gæti þó breytt aðstöðu þessa fólks en það er að leyfa fólki að greiða skatt sinn '' post mortem'' og greiddist hann þá með sölu á eigninni eftir andlát. Eldra fólk yrði þannig ekki rekið á vergang og gæti haldið heimili sínu til æviloka en fasistarnir fengju samt sitt.
Á meðan fasistastjórn er í landinu þá verður skatturinn lagður á og um að gera að reka eldra fólk á vergang. Ein breyting gæti þó breytt aðstöðu þessa fólks en það er að leyfa fólki að greiða skatt sinn '' post mortem'' og greiddist hann þá með sölu á eigninni eftir andlát. Eldra fólk yrði þannig ekki rekið á vergang og gæti haldið heimili sínu til æviloka en fasistarnir fengju samt sitt.
Tekjulágir skattlagðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta mun vera íslenska útgáfan af "Norrænni velferð" sem þessi ríkisstjórn boðaði, en eina velferðin sem sést hefur í hennar tíð er að breyta nafni á heilbrigðisráðuneytinu yfir í "velferðarráðuneyti".
Jón Óskarsson, 29.3.2012 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.