Sökudólgurinn fundinn.

Í að minnsta kosti áratug hafa forsvarsmenn bankanna brotið bankaleynd m.a. með því að dreifa til Lánstrausts að viðskiptamönnum hafi verið send greiðsluáskorun.Þanniga hafa bankarnir sjálfir dreift upplýsingum um að Jón eða séra Jón skuldi t.d. yfirdrátt eða hafi ekki staðið í skilum með skuldabréfagreiðslu. Upplýsingarnar hafa verið birtar á heimasíðu Lánstrausts. Auðvitað er um að ræða klára brotastarfsemi og brotin eru lög um bankaleynd. FME hefur látið þetta brotastarf óátalið bæði fyrir og eftir bankahrun og þjóðfélagshrun. Nú lekur einhver bankamaður hugsanlega upplýsingum um tékkareiknings Guðlaugs og Þórs til forstjóra FME og þá loksins vaknar formaður stjórnar Samfylkingar FME og kærir til lögreglu. Þá fyrst fer lögreglan í gang. Og fer og rannsakar málið ? Þessi frásögn upplýsir auðvitað auðvitað allt um klíkulögfræði og klíkulögreglu. Lögreglan þarf auðvitað aðeins að skoða lista Láunstraust til að sjá að fyrirtækið brýtur ítrekað bankalaeynd. Samt gerist ekkert nema um sé að ræða hvítflippa. Þessi saga segir okkur auðvitað allt um að þjóðfélagið er auðvitað ónýtt.
mbl.is Fréttastjóri DV í yfirheyrslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 876

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband