25.1.2012 | 13:05
Engar lýðræðisumbætur.
Það var örlítil von fyrir lýðræðið í Kópavogi þegar Næstbesti og Kópavogslistinn voru í meirihluta. Nú virðist hinsvegar úti um þær en frjálshyggjufélögin í bænum hafa ákveðið að sameinsat aftur í einn meirihluta. Eimreiðarhópurinn stýrir því aftur öllu í Kópavogi og Kópavogur og sveitarstjórastigið þar verður því aftur besti ''grunnskóli'' sveitarstjóraspillingarinnar í landinu.
Sorglegt fyrir íbúana þar.
Sorglegt fyrir íbúana þar.
Vel hægt að jafna ágreininginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylking hefur aldrei verið við í meirihluta með Sjáfstæðisflokki í Kópavogi. Og síðan ég man hafa hvorki Alþýðuflokkur né Alþýðiubandalagið verið í stjórn með Sjálfstæðisflokki. Sjálfstæðismenn hafa nær alltaf starfað með Framsókn í meirihluta. Hef nú ekki merkt þessa lýðræðisást hjá Næst besta flokknum og þó hann dreymi nú um "þjóðstjórn" þá er ekkert meira lýðiræðii í að bæjarflulltrúar starfi allir saman á meðan að þeir hafa ekkert bakland til að bera verk sín undir. Nú eru þó vikulega opnir fundir hjá Samfylkingu þar sem að baklandið fær að tjá sig um vinnu bæjarfulltrúa sinna koma með hugmyndir og setja út á. Því tel ég meiri lýðræði þar en nokkruntíma hjá Lista Kópavogsbúa eða Næst besta sem aldrei svo ég viti hafa haldið opna fundi eftir að þau voru kosin.
Magnús Helgi Björgvinsson, 25.1.2012 kl. 14:53
Magnús má þá búast við að þú gagnrýnir Guðríði Arnardóttur harðlega eins við hin gerum, eða ertu enn að sleikja hana upp.
Sigurður Þorsteinsson, 25.1.2012 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.