Ranghugmyndir.

Morgunblaðið birtir í dag viðtal við Árna Tómasson um árin þrjú sem hann hefur verið '' de facto'' eigandi Glitnis og Íslandsbanka. Starfið hefur skilað honum og fjölskyldu tæpum milljarði í tekjur s.l. þrjú ár.
Inntakið í viðtalinu eru frásagnir hans um eigin '' hetjudáðir'' í starfinu en viðtalið er keimlíkt viðtali sem Fréttablaðið átti við Lárentsíus Kristjánsson skilanefndarformann í Landsbanka. Sá var einmitt skipaður vegna þess að hann var í stjórn Vöku með Jónasi Fr. og bankastjórnendum hinna föllnu banka. Árni var skipaður vegna þess að hann hafði kennt þeim öllum endurskoðun og tilheyrði hinum helmingaskiptaflokknum.

Sagan um að íslensk fyrirtæki hefðu verið sett í gjaldþrot ef Árna hefði ekki tekist að semja við Seðlabankann í Evrópu er auðvitað hugljúf en hefði aldrei orðið jafnvel þó að kröfuhafar hefðu krafist þess því ríkisvaldið hefði aldrei látið það líðast enda eigendur hinna íslensku fyrirtækja gamlir klíkukallar sem eiga fyrirtæki sem eiga þingmenn og áttu.Þetta eru því ranghugmyndir hjá Árna um hvernig framvindan hefði orðið.


mbl.is Misstu næstum fyrirtækin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landfari

Ef þetta eru réttar tölur hjá þér Einar þarna í fyrstu málsgreininni þá er þetta nú spurning hvort hrægammarnir séu víðar að en úti í heimi.

Landfari, 21.12.2011 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Guðjónsson

Höfundur

Einar Guðjónsson
Einar Guðjónsson
Framkvæmdastjóri við eigið fyrirtæki.Ekki aðili að flórflokkasambandinu.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband