26.11.2011 | 22:10
Allt í milliliðina hjá sveitarfélögunum.
Ekki lítur þetta vel út en skv. frumvarpinu á Nómenklatúra sveitarfélaganna að fá lungan af gjaldinu. Það boðar ekki gott að '' gefa'' helstu óráðsíumönnum Íslands hálft veiðigjaldið. Auðvitað hlýtur Alþingi að stöðva þetta og taka sveitarstjóradólginn úr umferð sem kom þessu inn í frumvarpið.
40% af veiðigjaldi til sveitarfélaga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ríkishítin er sem sagt best? Fer best með fé almennings og almenningur getur haft áhrif á hvar það lendir?
Hefði nú haldið að af þrennu illu sé skást að þetta lendi í vasa almennings beint, ef það gengur ekki þá fari þetta til sveitarfélaganna og þá í samræmi við það gjald sem innheimt er af þeim sjávarútvegsfyrirtækjum sem eru í viðkomandi sveitarfélagi. Auðveldara að segja upp sveitarstjórnarmönnum en Alþingismönnum ekki satt?
Sindri Karl Sigurðsson, 26.11.2011 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.