17.11.2011 | 00:44
Tómt bull.
Íslensk tryggingafélög eru kyrfilega ríkisstyrkt og ábyrgðarlaus og því eru þessi tilmæli brandari.Með sérstakri löggjöf um skyldukaup á brunatryggingum eru íslenskir fasteignaeigendur látnir gefa þeim 13 milljarða á ári. Þá eru í gildi ýmis önnur lög þar sem ríkið er látið greiða kostnað af tjóni tryggingarfélaga. Ef allt um þrýtur og þau tæma bótasjóðina þá kemur ríkið færandi hendi og dælir peningum inn í þau. Raunar er virðist FME ekkert hafa að gera og í raun kjánalegt að vera að fjölga fólki þar núna því í landinu eru engir bankar og ábyrgðarlaus tryggingafélög.
Álag á tryggingarfélög | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1136
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.