14.11.2011 | 19:00
Af hverju borðar fólkið ekki bara smákökur ?
Ætti ekki óhæfa deildin í þinghúsinu bara að hafa vistaskipti við Occupy hreyfinguna og þannig yrði ásýnd Austurvallar öll betri. Almennilegt fólk færi þannig inn í þinghúsið en þingmenn gætu farið í tjöldin. Úthald Ragnheiðar í tjaldvistinni yrði ekki langt og því sjálfgert að tjöldin færu.
Tjöldin ekki til prýði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Einar Guðjónsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það gæti varla versnað þannig.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.11.2011 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.